1. REST (REpresentational State Transfer) gengur út á að tölvukerfi geti talað sín á milli með stöðluðu setti af stateless aðgerðum — í HTTP þá eru þær táknaðar með gömlu góðu HTTP sögnunum GET, PUT, POST & DELETE.

    REST er skilgreint af sex hönnunarreglum:

Einfaldur API hér:
GET http://verkefni.hirt.is/api/todo/tasks
GET http://verkefni.hirt.is/api/todo/tasks/2
POST http://verkefni.hirt.is/api/todo/tasks
PUT http://verkefni.hirt.is/api/todo/tasks/2
DELETE http://verkefni.hirt.is/api/todo/tasks/2